Handbókin er um réttindaskóla á leikskólastigi. Handbókin er opin öllum og mjög gott að nýta hana í lýðræðislegu starfi leikskólans og innleiðingu Barnasáttmálans.
Einnig má nýta hana til fræðslu og undirbúnings til að taka þátt í verkefni Unicef síðar.