Fræðsluskot í fjölmenningarlegu umhverfi
Á vefnum Fræðsluskot fyrir önnum kafna kennara í fjölmenningarlegu kennsluumhverfi má finna aðferðir og hagnýt verkfæri fyrir alla kennara sem starfa fjölmenningarlegu kennsluumhverfi.
Á vefnum Fræðsluskot fyrir önnum kafna kennara í fjölmenningarlegu kennsluumhverfi má finna aðferðir og hagnýt verkfæri fyrir alla kennara sem starfa fjölmenningarlegu kennsluumhverfi.
Vefur Önnu Elísu Hreiðarsdóttir, en á honum er m.a. fjallað um hvernig má vinna með málörvun yngri barna. Anna Elísa er líka með FB- síðu fyrir þetta verkefni. Vinna með sögur, ævintýri, ljóð og þulur getur verið gagnleg leið að margvíslegum markmiðum í skólastarfi. Svo sem til að efla málþroska, vinna að málörvun og læsi …
Upplýsingar á vefsíðu Miðju máls og læsis um hljóðkerfisvitund og hugmyndabanki með verkefnum sem tengjast hljóðkerfisvitund
Á vefnum Stopp ofbeldi hefur Menntamálastofnun tekið saman fjölbreytt úrval af náms- og kennsluefni sem snýr að forvörnum gegn ofbeldi. Námsefninu er skipt niður á aldurstig, allt frá leikskólabörnum til framhaldsskólanema.
Listasafn Reykjavíkur kynnir í samstarfi við listamanninn krassasig nýja fræðsluþætti um samtímalist – A BRA KA DA BRA! Þættirnir eru unnir í tengslum við nýjan fræðsluvef Listasafns Reykjavíkur A Bra Ka Da Bra og sýninguna Abrakadabra – töfrar samtímalistar í Hafnarhúsi. Abrakadabra er nýtt svæði á heimasíðu Listasafns Reykjavíkur sem verður áfram aðgengilegt. Þar er …
Á þessari vefsíðu geta foreldrar og aðrir aðstandendur barna á leikskólaaldri fengið verkfæri til að efla færni barna í íslensku og undirbúa þau betur fyrir lestrarnám. Undir flipanum gagnlegir hlekkir og forrit eru listar að fjölbreyttum vefsíðum, leikjum og öppum til að efla mál barna.
Í þessari greinargerð eftir Bjarklindi Björk Gunnarsdóttur er gott yfirlit yfir kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskólabörn. Yfirlitið er skýrt og aðgengilegt og kennsluefnið í ýmsu formi, s.s. myndefni, lesefni og leikjum og bæði á íslensku og ensku. Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Hún leiðir til aukins skilnings á …
Kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskóla Read More »
UNICEF – Akadamían er fræðsluvettvangur UNICEF á Íslandi þar sem samstarfsaðilar geta sótt upplýsingar um verkefni, námskeið og fræðslu fyrir starfsfólk, ungmennaráð, réttindaráð og nemendur. Þar má m.a. finna námskeið um: • Barnvæn sveitarfélög • Réttindaskóla og – frístund • Barnasáttmálann
Morgunverkin og Háttatími eftir Lawrence Schimel og Elīna Braslina. Bækurnar eru fyrir yngstu börnin og fjalla um káta krakka í regnbogafjölskyldum og gæludýrin þeirra.
Á þessum undirvef Reykjavíkurborgar eru hagnýtar upplýsingar og leiðbeiningar um hugbúnað, námstæki, persónuvernd og ýmsar leiðbeiningar til að styðja við stafræna grósku í skóla- og frístundastarfi borgarinnar. Vefurinn er hugsaður fyrir nemendur, foreldra og starfsmenn.