Þekking og aðferðir grunnskólakennara á Íslandi í stuðningi við nemendur með ADHD
Á Netlu – veftímariti um uppeldi og menntun er að finna áhugaverða rannsókn á þekkingu og aðferðum grunnskólakennara á Íslandi í stuðningi við nemendur með ADHD. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða grunnskólakennara sem kenndu nemendum með ADHD – að meta hvaðan þekking þeirra um röskunina kæmi, hversu vel undirbúnir þeir teldu sig vera fyrir […]
Þekking og aðferðir grunnskólakennara á Íslandi í stuðningi við nemendur með ADHD Read More »