Líkami minn tilheyrir mér – Fræðsluefni um kynferðisofbeldi
Á síðu Barnaheilla er að finna handhægt fræðsluefni fyrir kennara og foreldra um kynferðisofbeldi. Teiknimyndirnar Líkami minn tilheyrir mér fræða börn um kynferðisofbeldi, að slíkt sé aldrei þeim sjálfum að kenna og að það sé gagnlegt að segja einhverjum fullorðnum frá sem þau treysta. Til að samtalið við börnin verði sem gagnlegast þurfa kennarar að kynna sér […]
Líkami minn tilheyrir mér – Fræðsluefni um kynferðisofbeldi Read More »