Ítarefni

Leikjavarpið

Leikjavarpið er íslenskt hlaðvarp þar sem fjallað er um það helsta úr heimi tölvuleikja. Umfjöllun um tölvuleiki er yfirleitt á ensku en í Leikjavarpinu er fjallað um þá á íslensku. Í þáttum Leikvarpsins er meðal annars fjallað um nýlega tölvuleiki, tölvuleikjafréttir og valdir tölvuleikir eru gagnrýndir.

Leikjavarpið Read More »

Fjölgun frístundafræðinga og störf þeirra

Í þessu erindi sem flutt var á menntastefnumóti skóla- og frístundasviðs 10. maí 2021, fjalla Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri frístundamála, Íunn Eir Gunnarsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur,  Sigrún Sveinbjörnsdóttir og Gísli Ólafsson, verkefnastjórar á frístundahluta fagskrifstofu um störf frístundafræðinga á frístundaheimilum SFS. Soffía segir frá tilurð verkefnisins og markmiðum þess, Íunn kynnir kennsluhandbók sem nýtist frístundafræðingum í

Fjölgun frístundafræðinga og störf þeirra Read More »

Myndir segja meira

Í þessu erindi segir Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahöfundur frá sköpunarferli barnabóka og skoðar þær út frá samspili teikninga og texta. Erindið flutti hún á menntastefnumóti 10. maí 2021. Börn verða myndlæs löngu áður en þau læra að ráða í stafi og orð. Þá sjá börn oft smáatriði í myndum sem fara framhjá hinum textamiðaða fullorðna

Myndir segja meira Read More »

Þjónusta talmeinafræðinga við börn með málþroskaröskun

Í þessu myndbandi fara talmeinafræðingarnir Anna Lísa Benediktsdóttir og Valdís Björk Þorgeirsdóttir talmeinafræðingar yfir hvað málþroskaröskun DLD (e.Developmental Language Disorder) er og kynna hvaða þjónustu er að fá á þjónustumiðstöðvum borgarinnar fyrir leik- og grunnskólabörn með málþroska- og málhljóðaröskun.    

Þjónusta talmeinafræðinga við börn með málþroskaröskun Read More »

“Það myndast svona Skrekksfjölskylda. Það er alveg rosalega mikið traust í þessu”

Í þessu myndbandi er fjallað um Skrekk, hæfileikakeppni SFS, út frá ýmsum sjónarhornum. Harpa Rut Hilmarsdóttir Skrekksstýra fer yfir farinn veg. Þá segir Jóna Guðrún Jónsdóttir frá rannsókn sem hún gerði á áhrifum þess að taka þátt í Skrekk á líðan og sjálfsmynd unglinga.  Saga María og Kári Freyr, fyrrum þátttakendur í Skrekk koma í

“Það myndast svona Skrekksfjölskylda. Það er alveg rosalega mikið traust í þessu” Read More »

Listrænt ákall til náttúrunnar

Í þessu myndbandi segir Ásthildur B. Jónsdóttir verkefnastjóri frá LÁN (Listrænt ákall til náttúrunnar) sem er þverfaglegt þróunarverkefni í 16 grunn- og leikskólum í Reykjavík. Hún fjallar um hugmyndafræðina, kennslu og framkvæmdina, auk þess sem sýnt er frá afrakstri og uppskeruhátíð verkefnisins, sýningu á Barnamenningarhátíð vorið 2021.

Listrænt ákall til náttúrunnar Read More »

Scroll to Top