Ítarefni

Leiklist í kennslu – Handbók fyrir kennara

Á vef Menntamálastofnunar er að finna Leiklist í kennslu – handbók fyrir kennara á rafbókarformi. Þessi bók fjallar um leiklist sem kennsluaðferð. Henni er ætlað að vera hjálpartæki fyrir kennara við sköpun aðstæðna þar sem nemendur fá tækifæri til að skapa, túlka og tjá eigin hugmyndir og annara. Leiklist í kennslu stuðlar að sjálfstæði nemenda. […]

Leiklist í kennslu – Handbók fyrir kennara Read More »

Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans

Á Netlu – veftímariti um uppeldi og menntun er að finna rit eftir Atla Harðarson sem ber heitið Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans. Þetta rit er inngangur að heimspeki menntunar. Það inniheldur gagnrýna umfjöllun um hugmyndir sem stundum er gengið að sem gefnum þegar rætt er um skólamál. Netla – Veftímarit um uppeldi og

Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans Read More »

Scroll to Top