Kveikjur

Vefurinn Náttúra Reykjavíkur

Vefur þar sem fjallað er um ýmislegt út frá jarðfræði, líffræði og landafræði. Sagt er frá landslagi, þróun byggðar, ólíkum búsvæðum, náttúruvernd og áhugaverðum stöðum í landi Reykjavíkur. Á vefnum eru einnig fjölbreytt verkefni. Náttúra Reykjavíkur er mjög merkileg. Fáar borgir heimsins geta státað af öðru eins: villtum fuglum á tjörn, jökulsorfnum klöppum, laxveiðiá, ósnortnum […]

Vefurinn Náttúra Reykjavíkur Read More »

U-LYNC ráðstefnan

Ráðstefnan U-LYNC var haldin í Reykjavík september 2024. Áttatíu ungmenni úr tíu borgum á Norðurlöndunum tóku þátt í ráðstefnunni og komu saman til þess að ræða málefni sem skipta þau máli. Þar ræddu þau bæði áhyggjur sínar og mögulegar lausnir sem þau vildu koma á framfæri við þau sem stjórna. Ungmennin lögðu meðal annars áherslu á inngildingu og að tryggja að hlustað sé á ungt fólk. Hér getur þú séð hvernig ráðstefnan fór fram og hugmyndir ungmennanna um þemun fimm sem þau völdu að fjalla um. Á MenntaRÚV er að finna þætti sem Rúv gerði um ráðstefnuna.

U-LYNC ráðstefnan Read More »

Forvarnarefni gegn nikótínpúðum

Vefurinn www.otholandi.is hefur að geyma fræðslu og ráð gegn nikótínpúðanotkun fyrir foreldra og ungmenni og gæti einnig nýst vel í forvarnarvinnu grunnskóla og félagsmiðstöðva. Fræðsluefnið er unnið af Embætti landlæknis. Vefurinn skiptist í ,,Viltu fæðslu og ráð um nikótínpúðanotkun ungmennis þínu lífi?” fyrir foreldra og ,,Viltu vita meira um áhrif nikótínpúða eða fá hjálp við

Forvarnarefni gegn nikótínpúðum Read More »

Flóð: Samtal sýningarstjóra og listamanns

Listamaðurinn Jónsi (Jón Þór Birgisson) og sýningarstjórinn Markús Þór Andrésson buðu gestum upp á opið samtal í Hafnarhúsi, sunnudaginn 2. júní 2024 í tengslum við sýninguna Flóð í Hafnarhúsi. Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík. Í samtalinu ræða Jónsi og Markús samstarfið í aðdraganda sýningarinnar og feril Jónsa í myndlistarheiminum og því einstakt tækifæri

Flóð: Samtal sýningarstjóra og listamanns Read More »

Myndlistin okkar

Listasafn Reykjavíkur fagnaði 50 ára afmæli árið 2023. Af því tilefni var gerð sjónvarpsþáttasería um myndlist í samstarfi við RÚV, þar sem fjölbreyttur hópur fólks segir frá uppáhalds verkum sínum í eigu safnsins. Þættirnir Myndlistin okkar eru stuttir og laggóðir þar sem hver viðmælandi ljær sínu listaverki úr safneigninni rödd og segir frá því hvaða

Myndlistin okkar Read More »

Scroll to Top