Myndbönd

,,Ég veit” – opinn námsvefur um ofbeldi, misnotkun, einelti og réttindi barna.

„Ég veit“ er opinn námsefnisvefur um ofbeldi, misnotkun, einelti og réttindi barna. Efnið er unnið samkvæmt aðalnámskrá leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. „Ég veit“ er upphaflega þróað af Salaby í Noregi í samstarfi við Barnaheill, að beiðni Barna-, unglinga- og fjölskyldustofu þar í landi. Efnið var þýtt og staðfært á Íslandi 2023 í samstarfi Menntamálastofnunar, Barna-

,,Ég veit” – opinn námsvefur um ofbeldi, misnotkun, einelti og réttindi barna. Read More »

Barnamenningarhátíð 2024 – Verkefni 4. bekkjar og lag hátíðarinnar

💙✨🦢 Barnamenningarhátíð í Reykjavík var haldin 23. – 28. apríl 2024. Eins og síðastliðin ár var lag hátíðarinnar unnið í samstarfi við börn í 4. bekk grunnskólanna í Reykjavík. Þetta árið var þema hátíðarinnar lýðræði þar sem íslenska lýðveldið varð 80 ára. Börn 4. bekkjar unnu verkefni með sínum kennurum og voru hugmyndir þeirra og

Barnamenningarhátíð 2024 – Verkefni 4. bekkjar og lag hátíðarinnar Read More »

Miðlalæsi

Vefur sem er tengslanet um upplýsinga- og miðlalæsi. Hlutverk tengslanetsins er að auðvelda upplýsingaskipti milli þeirra aðila sem vinna að upplýsinga- og miðlalæsi á Íslandi og greiða fyrir samstarfi meðlima. Á vefnum er m.a. að finna fræðslumyndbönd, hugtakalista o.fl.

Miðlalæsi Read More »

Scroll to Top