Kjaftað um kynlíf
Netnámskeið fyrir fullorðna um hvernig má kjafta um kynlíf við börn og ungmenni á öllum aldri. Flokkað eftir aldri barna. Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur á vefinn og sér um að búa til efni síðunnar.
Netnámskeið fyrir fullorðna um hvernig má kjafta um kynlíf við börn og ungmenni á öllum aldri. Flokkað eftir aldri barna. Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur á vefinn og sér um að búa til efni síðunnar.
Frítíminn er veftímarit þar sem er að finna allskonar efni sem varðar tómstunda- og félagsmálafræði og frítímastarf á Íslandi. Ritrýndar greinar, aðsendar greinar, fréttir, masters lokaverkefni, myndbönd og margt fleira.
Frítíminn – Miðstöð fagfólks i frítímaþjónustu Read More »
Á vef 112 er að finna fræðslu um kynferðisofbeldi.
Stafrænt kynferðisofbeldi gegn unglingum Read More »
Á síðu Barnaheilla er að finna handhægt fræðsluefni fyrir kennara og foreldra um kynferðisofbeldi. Teiknimyndirnar Líkami minn tilheyrir mér fræða börn um kynferðisofbeldi, að slíkt sé aldrei þeim sjálfum að kenna og að það sé gagnlegt að segja einhverjum fullorðnum frá sem þau treysta. Til að samtalið við börnin verði sem gagnlegast þurfa kennarar að kynna sér
Líkami minn tilheyrir mér – Fræðsluefni um kynferðisofbeldi Read More »
Á síðu borgarinnar er að finna góðan lista af allskonar fræðsluefni sem tengist hinseginleikanum.
Hinsegin fræðsluefni Read More »
Kennurum og starfsfólki leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva var boðið á Uppsprettu, skemmtilegan og fræðandi kynningarfund um fjölbreytt fræðslutilboð fyrir skóla- og frístundastarf á Kjarvalsstöðum 12. september 2024. Fjöldi stofnana sem buðu upp á fræðslu og samstarf og kynntu vetrardagskrána fyrir starfsfólk í leikskólum, grunnskólum og frístundamiðstöðvum. Menning, tækni, náttúra, listir, saga, tilraunir, vettvangsferðir, tungumál, tæki,
Uppspretta 2024 – Fræðslutilboð í skóla- og frístundastarfi Read More »
Málþing samfélagsnálgunar forvarnamánaðarins var haldið fimmtudaginn 31. október á Hótel Grand Reykjavík og í beinu streymi undir yfirskriftinni „Við kunnum þetta – Öryggi og vellíðan fyrir öll börn og ungmenni með samræmdum samfélagsaðgerðum frá þingi til þorps“. Embætti landlæknis stendur að forvarnardeginum í samstarfi við embætti forseta Íslands, Reykjavíkurborg, Íþrótta- og ólympíusamband Íslands, Skátana, Ungmennafélag
Tungumálatorg, verkfærakista vegna íslensku sem annars máls. Safn verkefna og gagnlegra hluta sem nýtist í vinnu með fjöltyngdum börnum. Efninu var safnað saman á starfsdögum kennara í íslensku sem öðru tungumáli sem haldnir voru af Huldu Karen Daníelsdóttur.
Íslenska sem annað tungumál, verkfæri Read More »
Á vef Menntarúv og Krakkarúv er að vinna mjög góða sjónvarpsþætti þar sem Dídí og Aron fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Í hverjum þætti er eitt markmið tekið fyrir. Við getum öll lagt okkar af mörkum svo hægt sé að ná heimsmarkmiðunum fyrir árið 2030 og í kjölfarið gera heiminn að betri stað. Umsjón: Aron Gauti Kristinsson og Steinunn Kristín Valtýsdóttir. Þættirnir eru unnir í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.
Heimsmarkmið – Sjónvarpsþættir Read More »
Vefsíða Samgöngustofu með námsefni um umferðaröryggi fyrir allan aldur. Markmið síðunnar er að einfalda kennurum á öllum skólastigum að kenna umferðarfræðslu. Nú hefur síðan verið einfölduð og gerð þægilegri í notkun.
Vefsíða Samgöngustofu – Námsefni um umferðaröryggi Read More »