Vefsvæði

Nýsköpunarkeppni fyrir 8.-10. bekk

Í Verksmiðjunni eiga nemendur í 8.-10.bekk tækifæri á því að láta hugmyndir sínar verða að veruleika. Þátttakendur keppninnar fá sérstaka aðstoð við að útfæra hugmyndirnar sínar og útbúa flottar frumgerðir. Á vefsíðu RÚV finnur þú allskonar efni sem getur gefið þér innblástur fyrir hugmyndavinnuna. Haldið áfram að fá hugmyndir!  Fylgist með á síðu RÚV.

Nýsköpunarkeppni fyrir 8.-10. bekk Read More »

Læsisvefurinn

Læsisvefurinn er verkfærakista á vef Menntamálastofnunar og ætlaður fyrir kennara á ýmsum skólastigum. Á honum eru verkfæri og bjargir til að bregðast við niðurstöðum matstækja og gera lestrarkennslu enn betri.

Læsisvefurinn Read More »

Sögur á KrakkaRÚV

Sögur eru samstarfsverkefni margra stofnana sem vinna með skapandi starf og barnamenningu. Markmið verkefnisins er að auka læsi og áhuga á íslenskum barnabókum og sögum og í leiðinni upphefja barnamenningu á Íslandi og sýna börnum að hverju hugmyndir þeirra geta orðið. Börn geta m.a. sent inn sögur í verðlaunasamkeppni.

Sögur á KrakkaRÚV Read More »

Uppspretta – samstarf við menningarstofnanir

Á Uppsprettuvefnum eru margvíslegar upplýsingar um safnfræðslu, útikennslu, tækni, leikjanám, vísindi, samfélagsmál og annað sem er í boði fyrir börn og unglinga, en líka fræðslu sem hægt er að fá  inn á leikskóla, grunnskóla og frístundastarf. Þessi fræðslutilboð eru flest án endurgjalds og í sumum tilfellum er boðið upp á rútu á staðinn. Stofnanir borgarinnar

Uppspretta – samstarf við menningarstofnanir Read More »

Umhverfið er okkar bók

Skóla-og frístundasvið Reykjavíkur og Náttúruskóli Reykjavíkur gáfu 2012 út kennslumyndböndin Umhverfið er okkar bók,  um aðferðir í útinámi og umhverfismennt sem efla náttúru- og umhverfislæsi leikskólabarna, málþorska þeirra og málskilning. Myndböndin voru unnin  í samstarfi fjögurra leikskóla í borginni; Bakkabergs, Hálsaskógar, Steinahlíðar og Holts.  Erla Stefánsdóttir sá um upptökur, klippingu og vinnslu en umsjón með

Umhverfið er okkar bók Read More »

Það kemur SAGA út úr mér – Kennslubók í lestri eftir Herdísi Egilsdóttur

Bók og vefur fyrir alla sem vilja leggja sitt af mörkum til að stuðla að læsi barna. Í bókinni eru leiðbeiningar og skýringar á því hvernig beita skal hljóðlestraraðferð sem byggt er á. Ísak Jónsson skólastjóri innleiddi þá aðferð hér á landi árið 1926. Herdís Egilsdóttirm höfundur bókarinar og kennari og rithöfundur hefur kennt mörg

Það kemur SAGA út úr mér – Kennslubók í lestri eftir Herdísi Egilsdóttur Read More »

Scroll to Top