Samstarf í þágu barna: Samvinna grunnskóla og barnaverndar
Á vef Netlu er að finna ritrýnda grein um Samstarf í þágu barna: Samvinna grunnskóla og barnaverndar eftir Anni G. Haugen. Í samfélagi nútímans er farsæl skólaganga og menntun oftar en ekki lykillinn að velgengni í lífinu. Því er öllum börnum mikilvægt að fá góðan stuðning og hvatningu í námi og þjálfun í félagslegri færni […]
Samstarf í þágu barna: Samvinna grunnskóla og barnaverndar Read More »