Heilbrigði

Samstarf í þágu barna: Samvinna grunnskóla og barnaverndar

Á vef Netlu er að finna ritrýnda grein um Samstarf í þágu barna: Samvinna grunnskóla og barnaverndar eftir Anni G. Haugen. Í samfélagi nútímans er farsæl skólaganga og menntun oftar en ekki lykillinn að velgengni í lífinu. Því er öllum börnum mikilvægt að fá góðan stuðning og hvatningu í námi og þjálfun í félagslegri færni […]

Samstarf í þágu barna: Samvinna grunnskóla og barnaverndar Read More »

Þekking og aðferðir grunnskólakennara á Íslandi í stuðningi við nemendur með ADHD

Á Netlu – veftímariti um uppeldi og menntun er að finna áhugaverða rannsókn á þekkingu og aðferðum grunnskólakennara á Íslandi í stuðningi við nemendur með ADHD. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða grunnskólakennara sem kenndu nemendum með ADHD – að meta hvaðan þekking þeirra um röskunina kæmi, hversu vel undirbúnir þeir teldu sig vera fyrir

Þekking og aðferðir grunnskólakennara á Íslandi í stuðningi við nemendur með ADHD Read More »

Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans

Á Netlu – veftímariti um uppeldi og menntun er að finna rit eftir Atla Harðarson sem ber heitið Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans. Þetta rit er inngangur að heimspeki menntunar. Það inniheldur gagnrýna umfjöllun um hugmyndir sem stundum er gengið að sem gefnum þegar rætt er um skólamál. Netla – Veftímarit um uppeldi og

Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans Read More »

Scroll to Top