Heilbrigði
Hreyfing í kennslustofunni
Verkefni sem hægt er að nýta til að vera með hreyfingu í kennslustofunni.
Hreyfing í kennslustofunni Read More »
Vefsíða Samgöngustofu – Námsefni um umferðaröryggi
Vefsíða Samgöngustofu með námsefni um umferðaröryggi fyrir allan aldur. Markmið síðunnar er að einfalda kennurum á öllum skólastigum að kenna umferðarfræðslu. Nú hefur síðan verið einfölduð og gerð þægilegri í notkun.
Vefsíða Samgöngustofu – Námsefni um umferðaröryggi Read More »
Málþing NFLÍ: Nikótínpúðar – Ný heilsufarsvá
Málþing Náttúrulækningafélags Íslands undir yfirskriftinni ,,Nikótínpúðar – ný heilsufarsvá” sem haldið var 5. mars 2024.
Málþing NFLÍ: Nikótínpúðar – Ný heilsufarsvá Read More »
,,Ég veit” – opinn námsvefur um ofbeldi, misnotkun, einelti og réttindi barna.
„Ég veit“ er opinn námsefnisvefur um ofbeldi, misnotkun, einelti og réttindi barna. Efnið er unnið samkvæmt aðalnámskrá leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. „Ég veit“ er upphaflega þróað af Salaby í Noregi í samstarfi við Barnaheill, að beiðni Barna-, unglinga- og fjölskyldustofu þar í landi. Efnið var þýtt og staðfært á Íslandi 2023 í samstarfi Menntamálastofnunar, Barna-
,,Ég veit” – opinn námsvefur um ofbeldi, misnotkun, einelti og réttindi barna. Read More »
Foreldrasamstarf – Viðmið um gæða foreldrasamstarf
Leiðbeinandi viðmið um gæði foreldrasamstarfs fyrir skóla að vinna eftir.
Foreldrasamstarf – Viðmið um gæða foreldrasamstarf Read More »
Heilbrigð og óheilbrigð samskipti í nánum samböndum
Samvinnuverkefni um óheilbrigð og heilbrigð sambönd. Þetta verkefni krefst þátttöku allra í hópnum. Nemendur lesa setningar upphátt og raða þeim á karton á vegg, eftir því hvort þær lýsa heilbrigðum eða óheilbrigðum samskiptum innan parsambands.
Heilbrigð og óheilbrigð samskipti í nánum samböndum Read More »
Kynfræðslusíða Hilju
Heimasíða sem geymir gagnabanka, kennsluhugmyndir og lykilhæfni í kynfræðslu fyrir öll stig grunnskóla.
Kynfræðslusíða Hilju Read More »
Allt um ættleiðingar
Allt um ættleiðingar er hlaðvarp þar sem rætt um margt sem tengist ættleiðingum. Selma Hafsteinsdóttir móðir ættleidds drengs og meðlimur í stjórn Íslenskrar ættleiðingar fór af stað í upphafi ársins 2023 með hlaðvarpið, og hefur Selma fengið marga til sín.
Allt um ættleiðingar Read More »
Valdefling unglingsstúlkna
Verkfærahefti frá lærdómssamfélagi um valdeflingu unglingsstúlkna skólaárið ’23-’24. Heftið inniheldur samantekt á góðu starfi og verkefnum sem unnið hefur verið í grunnskólum og félagsmiðstöðum víðsvegar um borgina.
Valdefling unglingsstúlkna Read More »