Heilbrigði

Ræktun mennskunar: Hvernig eflum við samskiptahæfni?

Í þessari grein Sigrúnar Aðalbjarnardóttur sem birtist í tímaritinu Skólaþræðir er fjallað um mikilvægi samskiptahæfni. Annars vegar með tillliti til þess hvernig þroskaþættir fléttast saman og hvernig samskiptahæfni skiptir máli í tengslum við ýmsa þætti velferðar í æsku. Athygli er beint sérstakleag að hlutverki skóla- og frístundastarfsins við að styrkja þessa hæfni með börnum og […]

Ræktun mennskunar: Hvernig eflum við samskiptahæfni? Read More »

Orkudrykkir og neysla íslenskra ungmenna á þeim

Áhættumatsnefnd rannsakaði að beiðni Matvælastofnunar (MAST) hvort neysla orkudrykkja sem innihalda koffín hafi neikvæð áhrif á heilsu ungmenna. Niðurstaða áhættumatsnefndarinnar samkvæmt skýrslu sem gerð var opinber 2020 er að neysla íslenskra ungmenna sé töluvert meiri en sést hefur í fyrri rannsóknum og að tilefni sé til að fara í aðgerðir til að lágmarka neyslu sem

Orkudrykkir og neysla íslenskra ungmenna á þeim Read More »

Efni um áföll fyrir fullorðna til að styðja börn í gegnum áfall

Á vefsíðu 112 er að finna gott fræðsluefni fyrir fullorðna til að vera styðjandi við börn sem hafa orðið fyrir áföllum. Hér er að neðan finna efni sem ætlað er samfélagsmiðlum en má nota og styðjast við til að vinna með börnum sem upplifa vanliðan eða hafa orðið fyrir áföllum. Efnið kemur frá Ríkislögreglustjóra. Efnið

Efni um áföll fyrir fullorðna til að styðja börn í gegnum áfall Read More »

Hvað er ADHD?

ADHD samtökin hafa gefið út einstaklega nytsamlegan bækling sem útskýrir ADHD. Markmið ADHD samtakanna er að börn og fullorðnir með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir mæti skilningi alls staðar í samfélaginu og fái þjónustu sem stuðlar að félagslegri aðlögun þeirra, möguleikum í námi og starfi og almennt bættum lífsgæðum.

Hvað er ADHD? Read More »

Scroll to Top