Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Mikilvægi gagnreyndra aðferða í félagsmiðstöðvastarfi

Samstarfsverkefni frístundamiðstöðvanna Kringlumýrar og Miðbergs, Vinnuskólans og HÍ.

Markmið verkefnisins er að efla sjálfsmynd, auka félagsfærni og stuðla að heilbrigði. Unnið er með félagslega einangraða einstaklinga í samráði við grunnskóla, félagsmiðstöð, þjónustumiðstöð og foreldra.

Skólaárið 2019-2020 fékk verkefnið 500.000 kr. í styrk.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Starfsstaður Frístundastarf
Skólaár 2019-2020
Viðfangsefni Félagsfærni, heilbrigði og sjálfsefling.
Scroll to Top
Scroll to Top