Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Rafíþróttaver

Verkefni á vegum Tjarnarinnar, Gleðibankans og Hlíðaskóla.

Helstu markmið verkefnisins er að styrkja sjálfsmynd þeirra sem spila tölvuleiki það mikið að notkunin hafi ekki skaðleg áhrif á hvernig þau sjá og upplifa sig.  Áhugaleysi á öðrum tómstundum, félagslífi og námi einkennir þennan hóp vegna þeirrar vantrúar sem þau hafa á eigin getu og markmiðið er að þau upplifi sigra, samskipti og mikilvægi sitt.

Skólaárið 2019-2020 fékk verkefnið 2.000.000 kr. í styrk.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Starfsstaður Frístundastarf, Grunnskóli
Skólaár 2019-2020
Viðfangsefni Félagsfærni, sjálfsefling, heilbrigði
Scroll to Top
Scroll to Top