Sköpun

Skapandi námssamfélag í Breiðholti

Verkefnið er samstarfsverkefni Fab Lab Reykjavík (Þjónustumiðstöðvar Breiðholts), Fellaskóla, Hólabrekkuskóla, Seljaskóla, Háskóla Íslands, Fjölbrautarskólans í Breiðholti, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, RG Menntaráðgjafar og Vísindasmiðju HÍ.

Meginmarkmiðið er sköpunargleði grunnskólanemenda: að sem flestir fái tækifæri til að nýta hugvit sitt og öðlast verkfærni í gegnum það að koma hugmynd í framkvæmd. Þannig má segja að verkefnið feli í sér valdeflingu nemenda og kennara sem lýsir sér í sjálfseflingu, læsi, félagsfærni og sköpun – mikilvægum grunnstoðum nýrrar menntastefnu borgarinnar.

Skólaárið 2019-2020 fékk verkefnið 6.500.000 kr. í styrk
Skólaárið 2020-2021 fékk verkefnið 6.000.000 kr. í styrk
Skólaárið 2021-2022 fékk verkefnið 4.000.000 kr. í styrk

Tenging við menntastefnu Sköpun
Starfsstaður Grunnskóli
Skólaár 2019-2021
Viðfangsefni Sköpun
Scroll to Top
Scroll to Top