Félagsfærni

Skólafélagsfærni PEERS

Samstarfsverkefni nokkurra grunnskóla í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum, þjónustumiðstöð hverfisins ásamt einni félagsmiðstöð og einu frístundaheimili.

Markmiðin með þessu verkefni eru að:
• Innleiða skólafélagsfærni PEERS í sex grunnskólum, á einu frístundaheimili og í einni félagsmiðstöð.
• Auka við þekkingu fagmenntað starfsfólks í að kenna börnum félagsfærni eftir raunprófaðri aðferð sem hefur gefið góðan árangur og aðlaga hana að íslenskum aðstæðum.
• Efla félagsfærni barna óháð því hvort þau glími við frávik eða aðra erfiðleika í þroska eða líðan.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni
Starfsstaður Frístundastarf, Grunnskóli
Skólaár 2019-2020
Viðfangsefni Félagsfærni
  • Skýrsla verkefnisins

  • Félagsfærnimyndbönd sem sýna æskilega og óæskilega hegðun

    Á vef UCLA PEERS Clinic má finna fjölda myndbanda hægt er að nota þegar verið er að vinna með félagsfærni hjá unglingum.

Scroll to Top
Scroll to Top