Samstarfsverkefni leikskóla, grunnskóla og frístundastarfs í Bakkahverfinu í Breiðholti.
Að búa börn hverfisins undir virka þátttöku í fjölmenningar- og fjölþjóðlegu lýðræðissamfélagi, efla hæfni barna í jákvæðum og árangursríkum samskiptum,færni í samstarfi, að setja sig í spor annarra og sýna góðvild og virðingu, efla tilfinningalæsi, réttlætiskennd og leiðtogahæfni barnanna ofl.
Skólaárið 2019-2020 fékk verkefnið 5.500.000 kr. í styrk.
Skólaárið 2021-2022 fékk verkefnið 4.000.000 kr. í styrk.