Í greininni Lýðræði í frjálsum leik barna sem birtist í Netlu, veftímariti um uppeldi og menntun, er fjallað um hvaða fræði lágu til grundvallar þróunarverkefnis sem unnið var í leikskóla. Markmið verkefnisins var að efla frjálsan leik barnanna sem markvissa náms- og kennsluaðferð til lýðræðis í skilningi Aðalnámskrár leikskóla frá 2011.
Félagsfærni
Að efla lýðræði í frjálsum leik
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni
Gerð efnis
Fræðilegt
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni
Lýðræði og samskipti