Fróðleikur fyrir leikskólabörn um miðborg Reykjavíkur, Breiðholt og Laugardal.
					Læsi, Sköpun				
				Ævintýri á gönguför
						
							Tenging við menntastefnu						
						
							Læsi, Sköpun						
					
									
					
						
							Gerð efnis						
						
							Kveikjur, Verkefni						
					
			
							
					
						Markhópur					
					
						1-6 ára leikskólabörn. 					
				
							
					
						Viðfangsefni					
					
						Útinám, umhverfislæsi, læsi 					
				
					- 
												
													
Í  þessari handbók sem gerð var 2011 eru ýmsar hugmyndir að  gönguleiðum og útiverkefnum með leikskólabörnum í miðborginni, í Breiðholti og í Laugardal, s.s. ferðir á söfn, á milli höggmynda í hverfunum, fróðleikur um gróður og byggingar m.a.  Höfundar eru Bragi Bergsson og Heiða Hrund Jack.