Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi

Annað hvort eða? Leikur um hinseginleikann og fjölbreytileika

Hvor ertu? er leikur er skemmtileg og einföld leið til að hefja umræðu um hinseginleikann eða annan fjölbreytileika. Leikurinn virkar með öllum aldurshópum og hægt er að aðlaga hann eftir fjölda þátttakenda, stærð hópsins og líkamlegri getu.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur Allir aldurshópar, Leikskólakennarar, Grunnskólakennarar, Starfsfólk frístundaheimila, Starfsfólk félagsmiðstöðva, Félagsmiðstöð, Frístundaheimili
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Staðalmyndir
Scroll to Top