Læsi, Sjálfsefling

Hugtakaskilningur í stærðfræði í 6. bekk – leiðsagnarnám

Í þessum fyrirlestri Hrundar Gautadóttur og Halldóru Sverrisdóttur kennara í Dalskóla er sagt frá starfendarannsókn í 6. bekk. Þær segja frá því hvernig stærðfræðikennarar geta aukið færni sína í að kenna stærðfræðihugtök ásamt því að efla hugtakaskilning nemenda í stærðfræði í gegnum leiðsagnarnám.

Fyrirlesturinn var haldinn á menntastefnumóti 10. maí 2021.

Sjá einnig fyrirlestrana
Allir í bátana – um starfendarannsóknir í Dalskóla. 

Endurgjöf til árangurs – um leiðsagnarnám í Dalskóla. 

Tenging við menntastefnu Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Leiðsagnarnám, starfendarannsókn, endurgjöf, námsmat, stærðfræði
  • Hugtakaskilningur í stærðfræði í 6. bekk Dalskóla - leiðsagnarnám

Scroll to Top