Læsi, Sjálfsefling

KVL kennsluaðferðin

KVL – aðgerðin stendur fyrir Kann, vill vita, hef lært.

Sjá hér að neðan leiðbeiningar fyrir KVL- kennsluaðferðina sem gagnlegt er að nota við upplýsingaöflun og greiningu á upplýsingum á mið-  og unglingastigi. Einnig verkefna og vinnublað.

 

 

 

 

 

 

Tenging við menntastefnu Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur Börn frá 9 -16 ára.
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Skapandi hugsun, Talað mál, hlustun og áhorf
Scroll to Top
Scroll to Top