Niðurstöður rannsóknar benda til þess að félagsþrýstingur hafi töluverð áhrif á kynlífsmenningu ungra karla. Þrýstingur er á þeim að vera ávallt reiðubúnir að stunda kynlíf og helst að deila þeirri reynslu með kunningjum. Klám hefur áhrif á hugmyndir um hvers er vænst af þeim í kynlífi og margir telja að strákum leyfist meira í kynferðilegum efnum en stelpum. Þótt stór hluti stráka taki þátt í ríkjandi kynlífsmenningu reynist hún mörgum þeirra erfið og kvíðavaldandi


Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Kynlífsmenning framhaldsskólanema frá sjónarhorni ungra karla
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis
Fræðilegt
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni
Kynheilbrigði, jafnrétti, samskipti, líkamsímynd og líkamsvirðing. Kynfræðsla, Lífs- og neysluvenjur, sjálfsmynd, sjálfstraust, staðalmyndir