Hér má finna fjölbreytt kynningarefni fyrir menntastefnu Reykjavíkurborgar.
Við hvetjum allt starfsfólk til að nota efnið á sem fjölbreyttastan máta t.d. undirskriftir í tölvupósta, í glærukynningar og merki og myndir inn í pósta til foreldra og í stundatöflur bekkja og margt fleira.
Ath. Myndefnið á þessari síðu er aðeins til notkunar fyrir fyrir starfsstaði Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur.