Sköpun

Kynningarefni menntastefnu Reykjavíkurborgar

Hér má finna fjölbreytt kynningarefni fyrir menntastefnu Reykjavíkurborgar.

Við hvetjum allt starfsfólk til að nota efnið á sem fjölbreyttastan máta t.d. undirskriftir í tölvupósta, í glærukynningar og merki og myndir inn í pósta til foreldra og í stundatöflur bekkja og margt fleira.

Ath. Myndefnið á þessari síðu er aðeins til notkunar fyrir fyrir starfsstaði Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur.

Tenging við menntastefnu Sköpun
Gerð efnis Ítarefni
Markhópur Starfsfólk
  • Smámyndir menntastefnu - Áreiðanleg

    Smellið hér til sækja Zip möppu með öllum 105 táknum menntastefnunnar í .png formi “Áreiðanleg” litaþemanu.

  • Smámyndir og glærugrunnur menntastefnu - Lifandi

    Glærugrunnur – Lifandi

    Smellið hér til sækja Zip möppu með öllum 105 táknum menntastefnunnar í .png formi “Lifandi” litaþemanu.

  • Smámyndir menntastefnu - Litrík

    Smellið hér til sækja Zip möppu með öllum 105 táknum menntastefnunnar í .png formi “Litrík” litaþemanu.

  • Smámyndir menntastefnu - Traust

    Smellið hér til sækja Zip möppu með öllum 105 táknum menntastefnunnar í .png formi “Traust” litaþemanu.

  • Smámyndir menntastefnu - Vingjarnleg

    Smellið hér til sækja Zip möppu með öllum 105 táknum menntastefnunnar í .png formi “Vingjarnleg” litaþemanu.

  • Smámyndir menntastefnu - Menntastefnulitir

    Smellið hér til sækja Zip möppu með öllum táknum menntastefnunnar í .png formi

            Gulrót

  • Fígúrur og línur menntastefnu

    Smellið hér til að sækja Zip skrá með fígúrum menntastefnu og hér til að sækja línur í kynningarefni menntastefnunnar.

     

  • Undirskriftir í tölvupóst

    Smellið hér til að sækja ZIP möppu með undirskriftum fyrir tölvupóst. Þar má einnig finna leiðbeiningar og vector útgáfur af myndunum hér fyrir neðan.


     

  • Póstkort menntastefnu á íslensku, ensku og pólsku

Scroll to Top