Á vefnum List fyrir alla er að finna allskyns myndbönd og námsáætlanir fyrir listkennslu margskonar listgreina.
Félagsfærni, Sjálfsefling, Sköpun
Listveitan – Listkennsla
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur
Listgreinakennarar
Viðfangsefni
Listkennsla, Barnamenning, Sköpun, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar
-
Dæmi um efni á síðunni
-
Hugmyndahatturinn
Hugmyndahatturinn. Skapandi samstarf við söfn. Handbók fyrir grunnskólakennara.
-
Kvikmyndakennsla
Í þáttunum Kvikmyndagerð fyrir alla er farið yfir vinnuferlið í kvikmyndagerð, það sem þarf að gera áður en farið er í tökur, það sem fer fram á meðan tökum stendur og svo það sem gerist eftir að tökum líkur.