Námshringur er verkfæri fyrir nemendur, foreldra og skóla til að meta styrkleika og stöðu nemandans á ýmsum sviðum. Verkfærið var þróað í Hólabrekkuskóla og byggir á stigagjöf nemandans við ýmsum staðhæfingum og nýtist til að meta félagsfærni, sjálfseflingu, læsi, sköpun og heilbrigði.


Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Námshringur – nemenda- og foreldrasamtöl
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Ítarefni
Markhópur
6-16 ára nemendur, foreldrar og kennarar
Viðfangsefni
Sjálfsefling, félagsfærni, læsi, sköpun og heilbrigði. Stöðumat, námsmat, sjálfsmat.