Sköpun

Ókeypis barnadagskrá RIFF fyrir leikskóla og grunnskóla

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í samstarfi við List fyrir alla, býður öllum leik- og grunnskólanemum ókeypis barnadagskrá sem samanstendur af evrópskum stuttmyndum.

Myndunum fylgir frábært stuðningsefni til að auðvelda ykkur að ræða um eða leggja út frá efni myndanna við nemendur.

Myndirnar verða opna til loka árs 2020.

Í meðfylgjandi PDF skjali eru hlekkir á allar myndirnar og þeim raðað skv. aldursdreifingu. Inni í skjalinu eru einnig kennsluleiðbeiningar og password. Sama password gildir á allar myndir.

Tenging við menntastefnu Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd, Verkefni
Markhópur Börn 4-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, forvarnir, Jafnrétti, styrkleikar, Sjálfsmynd, Líkamsímynd/líkamsvirðing, skapandi ferli
Scroll to Top
Scroll to Top