Skráargatið er opinbert samnorrænt merki sem finna má á umbúðum matvara sem uppfylla ákveðin skilyrði varðandi samsetningu næringarefna. Markmiðið með Skráargatinu er að neytendur geti á einfaldan hátt valið hollari matvöru.


Heilbrigði
Skráargatið – bæklingur
Tenging við menntastefnu
Heilbrigði
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur
Starfsfólk, kennarar, börn, unglingar, foreldrar
Viðfangsefni
Mataræði, heilsa, matvara, skráargatið
-
👉 Hér getur þú hlaðið bæklingnum niður 👈
Á síðu Matvælastofnunnar er hægt að lesa meira um skráargatið.