Starfshópinn skipuðu fulltrúar frá leikskólasviði og menntasviði Reykjavíkurborgar árið 2008.
Samhliða skýrslunni voru unnir gátlistar um sjálfsmynd og félagsfærni barna 1-16 ára sem eru ætlaðir til notkunar í daglegu starfi.
Skýrslan og gátlistarnir eru vistuð á vef Reykjavíkurborgar.
Félagsfærni, Sjálfsefling
Skýrsla eflingu sjálfsmyndar og félagsfærni barna
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur
Börn og nemendur frá 1-16 ára svo og starfsfólk.
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti, samvinna, sjálfsmynd..