Heilbrigði, Sjálfsefling

Syndir holdsins – skilgreining, viðbrögð og úrræði við stafrænu kynferðisofbeldi

Í þessari háskólaritgerð Huldu Hólmkelsdóttur er leitast við að skilgreina stafrænt kynferðisofbeldi auk þess að velta upp mögulegum viðbrögðum og úrræðum um hvernig sé hægt að bregðast við.

Ath. hér er hægt að lesa um stafrænt kynferðisofbeldi gegn börnum og hér gegn unglingum og úrræði við því á vef 112.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur
Markhópur Nemendur frá 9-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti, kynheilbrigði, líkamsímynd, líkamsvirðing, sjálfsmynd, sjálfstraust og umræður.
Scroll to Top