Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling

U-LYNC ráðstefnan

Ráðstefnan U-LYNC var haldin í Reykjavík september 2024. Áttatíu ungmenni úr tíu borgum á Norðurlöndunum tóku þátt í ráðstefnunni og komu saman til þess að ræða málefni sem skipta þau máli. Þar ræddu þau bæði áhyggjur sínar og mögulegar lausnir sem þau vildu koma á framfæri við þau sem stjórna. Ungmennin lögðu meðal annars áherslu á inngildingu og að tryggja að hlustað sé á ungt fólk. Hér getur þú séð hvernig ráðstefnan fór fram og hugmyndir ungmennanna um þemun fimm sem þau völdu að fjalla um.

Á Menntarúv er að finna þætti sem Rúv gerði um ráðstefnuna.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Kveikjur, Myndbönd
Markhópur Unglingar, Ungmennaráð, Unglingastig, Grunnskólakennarar, Starfsfólk grunnskóla, Starfsfólk félagsmiðstöðva
Viðfangsefni Unglingar, Ungmenni, Ráðstefna, Lýðræði, Unglingalýðræði
Scroll to Top