
Hér má finna norrænt verkefnasafn í náttúrufræði fyrir leikskóla sem útbúið var í samstarfi 15 skóla á Norðurlöndunum og styrkt af Nordplus.
Verkefnasafnið inniheldur 10 spennandi verkefni sem bera yfirskriftina; Dauðu hirtirnir, Rafmagn, Fuglar, Hreyfing og núningsmótstaða, Skordýr, Kuldablanda, Ljós, Lífið í fjörunni, Að sökkva og fljóta og Vatnsrennsli.