Í þessari verkfærakistu má finna hagnýt ráð um kennslu nemenda á einhverfurófi.
Verkfærakistan er hluti MASPA verkefnisins, sem var samstarfsverkefni Romanian
Angel Appeal Foundation í Rúmeníu og Einhverfusamtakanna á Íslandi.
Íslensk útgáfa byggð á Toolkit on fighting discrimination of children within the school with focus on Roma communities.
Höfundar eru Ásgerður Ólafsdóttir og Sigrún Hjartardóttir – einhverfuráðgjafar. Útg. Einhverfuráðgjöfin ÁS.