Myndræn framsetning á móttökuferli nýrra barna af erlendum uppruna.
Í þessu skjali er móttökuferli nýrra barna af erlendum uppruna útskýrt og dregið upp hvaða ferli þarf að fara fram í skólanum, skref fyrir skref.
Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Verkferlar um móttöku barna af erlendum uppruna
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis
Ítarefni
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni
Íslenska sem annað mál, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samvinna, Móttaka