Félagsfærni, Heilbrigði

Vinir Zippýs – geðræktarnámsefni fyrir 5-7 ára börn

Á vef landlæknis er að finna fræðsluefni um Vini Zippys  eða “Zippy’s Friends” sem er geðræktarnámsefni fyrir börn á aldrinum 5-7 ára.

Bresku góðgerðasamtökin Partnership for Children sem sjá um útbreiðslu og samningu námsefnisins sem nú er kennt í 28 löndum, að Íslandi meðtöldu.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði
Gerð efnis Fræðilegt, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur 5-7 ára börn
Viðfangsefni Geðheilbrigði, samskipti, félagsfærni
  • Grein eftir Guðrúnu Guðmundsdóttur um vini Zippýs í grunnskólum á Íslandi

Scroll to Top