Varúlfaspilið er gjöf til kennara og nemenda um allt land frá Ingva Hrannari Ómarssyni – Leikurinn tengist um margt lykilhæfni í aðalnámskrá grunnskóla.
Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Varúlfaspilið – Gjöf til kennara og nemenda
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis
Verkefni
Markhópur
Grunnskólabörn, Grunnskólakennarar, Starfsfólk grunnskóla, Félagsmiðstöðvar, Starfsfólk félagsmiðstöðva, Frístundaheimili, Starfsfólk frístundaheimila
Viðfangsefni
Læsi og samskipti, lestur og bókmenntir, ritun og málfræði. Talað mál, hlustun og áhorf.
-
Varúlfaspilið
-
Þitt eigið varúlfaspil
-
Menntavarpið
Útskýringar Ingva Hrannars á hvaðan hugmyndin að þýðingu á spilinu kom, hvernig er spilað og mögulegar útfærslur á varúlfaspilinu: