1-3 ára

Kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskóla

Í þessari greinargerð eftir Bjarklindi Björk Gunnarsdóttur er gott yfirlit yfir kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskólabörn. Yfirlitið er skýrt og aðgengilegt og kennsluefnið í ýmsu formi, s.s. myndefni, lesefni og leikjum og bæði á íslensku og ensku. Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Hún leiðir til aukins skilnings á […]

Kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskóla Read More »

UNICEF – Akademían

UNICEF – Akadamían er fræðsluvettvangur UNICEF á Íslandi þar sem samstarfsaðilar geta sótt upplýsingar um verkefni, námskeið og  fræðslu fyrir starfsfólk, ungmennaráð, réttindaráð og nemendur. Þar má m.a. finna námskeið um: • Barnvæn sveitarfélög • Réttindaskóla og – frístund • Barnasáttmálann

UNICEF – Akademían Read More »

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum

Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Slík fræðsla leiðir til aukins skilnings á fjölbreytileika og dregur úr einelti. Niðurstöður rannsókna sýna að jafnréttisfræðslu er víða ábótavant. Markmiðið með þessu verkefni er að fá skipulagða yfirsýn og þekkingu á námsefni á sviði kynja- og hinseginfræða í leik- og grunnskólum til þess að auðvelda kennurum

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum Read More »

Barnamenningarhátíð 2021

Fjölbreytt og skemmtileg barnamenningarhátíð var haldin vorið 2021. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu var hátíðin með breyttu sniði og viðburðum dreift á lengri tíma. Margir fjölbreyttir og skemmtilegir viðburðir fóru fram víðsvegar um borgina og útbjó Skóla- og frístundasvið flottan sjónavarpsþátt um barnamenningarhátíð var útbúinn í samstarfi við RÚV. Leikskólinn Rauðhóll var með skemmtilega dagskrá

Barnamenningarhátíð 2021 Read More »

Gæðamálörvun – veggspjald

Veggspjald með sjö grunnaðferðum til að nýta í gæðamálörvun í daglegu leikskólastarfi. Á veggspjaldinu er farið yfir sjö mikilvægar leiðir eins og að endurtaka, setja orð á hluti og athafnir, horfa í augu viðmælenda, styðja við leikinn án þess að taka hann yfir, gefa barninu tíma til að svara og endurtaka leiðrétt og bæta við

Gæðamálörvun – veggspjald Read More »

Scroll to Top