1-3 ára

Að efla lýðræði í frjálsum leik

Grein eftir Gunnlaug Sigurðsson í Netlu þar sem fjallað er um fræðilegan grunn að þróunarverkefni um lýðræði í frjálsum leik. Í greininni Lýðræði í frjálsum leik barna sem birtist í Netlu, veftímariti um uppeldi og menntun, er fjallað um hvaða fræði lágu til grundvallar  þróunarverkefnis sem unnið var í leikskóla. Markmið verkefnisins var að efla

Að efla lýðræði í frjálsum leik Read More »

Vináttuverkefni Barnaheilla

Á vef Barnaheilla má finna verkefnið Vináttu. Það byggir á nýjustu rannsóknum á aðgerðum gegn einelti og á ákveðinni hugmyndafræði og gildum sem mikilvægt er að séu samofin öðru starfi þeirra skóla sem vinna með efnið.  Vináttu-verkefnið býður upp á raunhæf verkefni fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra. Þátttaka allra í þessu forvarnarverkefni er grundvöllur þess

Vináttuverkefni Barnaheilla Read More »

Scroll to Top