Orðaspjall
Markmiðið með orðaspjalli er að efla orðaforða og hlustunarskilning barna með bókalestri. Valin eru orð úr barnabókum til að kenna, ræða um og leika með. Jafnframt er áhersla á samræður í tengslum við bókalesturinn. Sjá hér að neðan hvernig styðjast má við þá aðferð.