Bókagerðarklúbbur
Ánægjulegt er að búa til bækur um allt milli himins og jarðar sem hægt er að hafa aðgengilegt fyrir börn, starfsmenn og foreldra frístundaheimilisins. Bókagerðarklúbbur
Ánægjulegt er að búa til bækur um allt milli himins og jarðar sem hægt er að hafa aðgengilegt fyrir börn, starfsmenn og foreldra frístundaheimilisins. Bókagerðarklúbbur
Á vef Miðju máls og læsis eru skýrslur um ýmis samstarfsverkefni skóla og frístundastarfs í hverfum borgarinnar. Í þeim má sækja hugmyndir að nýjum verkefnum og sjá hvað þegar hefur verið gert með góðum árangri.
Þróunar- og samstarfsverkefni í hverfum Read More »
Sænska barnabókaakademían setti saman bækling þar sem tilteknar eru sautján ástæður fyrir barnabókum.Bæklingurinn er til á ensku, pólsku og víetnömsku á vef Miðju máls og læsis.
Sautján ástæður fyrir barnabókum Read More »
Makerspace gengur undir ýmsum nöfnum hérlendis s.s. snjallsmiðja, hönnunarsmiðja, snillismiðja, gerver eða tilraunaverkstæði. Á þessum vef um snillismiðjur eru alls slags verkefni og fróðleikur.
Snillismiðjur – Makerspace Read More »
Hugmyndabanki með verkefnum fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla á Degi íslenskrar tungu og alla aðra daga.
Dagur íslenskrar tungu Read More »
Á Ritunarvef MMS geta allir fundið verkefni í ritun og skapandi skrifum við sitt hæfi.
Ritunarvefur Menntamálastofnunar Read More »
Tölvubraut Tækniskólans stendur fyrir Forritunarkeppni grunnskólanna. Markmið keppninnar er að kynna forritun fyrir grunnskólanemendum og skapa vettvang þar sem þeir geta komið saman og leyst skemmtileg verkefni. Á vef síðunnar má einnig sjá upplýsingar um námskeið í forritun sem haldin eru fyrir nemendur í grunnskólum og leiðbeiningar og vísun á myndbönd sem kenna forritun.
Forritunarkeppni grunnskóla Read More »
First Lego League er keppni sem haldin er árlega af Háskóla Íslands fyrir börn 10-16 ára. Markmið keppninnar er að nemendur læri að vinna saman og taki þátt í nýsköpun og framleiðslu á einhvers konar tæki sem leysi þarfir sem eru samfélaginu nauðsynlegar. Tilgangur FIRST og FIRST LEGO League keppninnar er að blása ungu fólki
Menntamálastofnun er með vef sem kallast Landafræði tónlistarinnar. Markmiðið er að kynna fyrir íslenskum nemendum menningu og tónlist sem er þeim framandi. Áhersla er lögð á að kynna ekki bara tónlistina heldur einnig það menningarlega samhengi sem tónlistin er sprottin úr. Námsefnið er fyrir nemendur á unglingastigi.
Landafræði tónlistarinnar. Read More »