12-16 ára

Þitt eigið hlaðvarp

Vinnubók sem leiðir mann í gegnum ferlið að búa til hlaðvarpsþátt (e. Podcast), allt frá rannsóknarvinnu yfir í uppbyggingu og skipulag. Höfundur Oddur Ingi Guðmundsson, kennari í Langholtsskóla.

Geðlestin

Á vefsíðunni Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla sem byggir á þeirri staðreynd að við búum öll við geð rétt eins og við erum með hjarta. Á lífsleiðinni er mjög líklegt að við lendum í mótvind og þurfum jafnvel að leita okkur aðstoðar. Öflug geðrækt frá unga aldri út lífið …

Geðlestin Read More »

G-skólar

Á þessum undirvef Reykjavíkurborgar eru hagnýtar upplýsingar og leiðbeiningar um hugbúnað, námstæki, persónuvernd og ýmsar leiðbeiningar til að styðja við stafræna grósku í skóla- og frístundastarfi borgarinnar. Vefurinn er hugsaður fyrir nemendur, foreldra og starfsmenn.

Stafræn nálgun á textíl

Á þessari vefsíðu eru kennsluleiðbeiningar og ýmsar upplýsingar sem tengjast skapandi textílvinnu með stafrænni tækni. Margir spennandi möguleikar eru í boðitil að samþætta stafræna tækni og handverkið á skapandi hátt. Efninu er er skipt fimm flokka eftir því hvaða búnaður er notaður, en þeir eru; raftextíll, Cricut maker, þrívíddarprentun, laser skurður og stafrænn útsaumur. Áherslur …

Stafræn nálgun á textíl Read More »

Lærum íslensku

Á þessum vef á vegum Giljaskóla á Akureyri er hægt að finna bjargir og síður að styðjast við í íslenskunámi og kennslu – og til að skilja almennt íslensku betur.

Fyrstu skrefin í forritun

Kennsluefni þetta er fyrst og fremst hugsað til að kynna forritun fyrir nemendum svo og hugtök henni tengd. Efnið er ekki síður  fyrir kennara sem eru að stíga sín fyrstu skref í forritun. Farið verður í undirstöðuatriði forritunar og áhersla lögð á hugtakaskilning. Mikilvægt er að nemendur átti sig á þýðingu grunnhugtaka forritunar áður en …

Fyrstu skrefin í forritun Read More »

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum

Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Slík fræðsla leiðir til aukins skilnings á fjölbreytileika og dregur úr einelti. Niðurstöður rannsókna sýna að jafnréttisfræðslu er víða ábótavant. Markmiðið með þessu verkefni er að fá skipulagða yfirsýn og þekkingu á námsefni á sviði kynja- og hinseginfræða í leik- og grunnskólum til þess að auðvelda kennurum …

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum Read More »

Rafíþróttaver í Gleðibankanum

Hugmyndafræðin á bak við rafíþróttaver í félagsmiðstöðinni Gleðibankanum og frístundaheimilinu Eldflauginni við Hlíðaskóla, miðar að því að nútímavæða kennsluaðferðir í óformlegu námi og mæta öllum börnum óháð stöðu þeirra og áhuga. Mikilvægt er að efla sjálfsmynd og heilbrigði barna og ungmenna í gegnum starf á þeirra áhugasviði. Það samrýmist því vel hugmyndum tómstundamenntunnar um að …

Rafíþróttaver í Gleðibankanum Read More »

Hafa gaman – sértækt hópastarf í sjálfstyrkingu

Í þessu myndbandi kynnir Halldóra Kristín Jónsdóttir, aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöðinni Laugó, sértækt hópastarf með unglingum í sjálfstyrkingu. Í verkefninu Hafa gaman er unnið markvisst með sjálfstyrkingu með námskeiði þar sem fjallað er um rétt sérhvers í samskiptum við aðra, kurteislega framkomu og jákvæða sálfræði.  

Allt um ungmennaráðin og Reykjavíkurráð ungmenna

Í þessu myndbandi segja þau Hulda Valdís Valdimarsdóttir verkefnastjóri og Bryndís og Brynjar fulltrúar í ungmennaráðum frá starfsemi ungmennaráðanna í borginni.  Farið er yfir lög, markmið og umgjörð ráðanna og rætt um hvers vegna ungmenni velja að þátt í slíku starfi.  

Scroll to Top
Scroll to Top