6-9 ára

Björgvin Páll Gústavsson – Reynslusaga af því að rekast á í skólakerfinu

Í Þessum einlæga fyrirlestri fjallar Björgvin Páll Gústavsson um reynslu sína af því að vera strákur sem rakst á í skólakerfinu. Hann var barn sem upplifði gríðarlega vanlíðan sem braust út í hegðunarvanda. Hann ræðir um mikilvægi þess að hafa trú á börnum og að sýna börnum kærleika, ekki síst þegar þau hafa málið sig

Björgvin Páll Gústavsson – Reynslusaga af því að rekast á í skólakerfinu Read More »

Heili í mótun – Fyrirlestur um þroska heilans

Í þessum frábæra fyrirlestri fjallar Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum, um þroska heilans, það sem breytir honum og tengsl við draumaveröldina. Í fyrirlestrinum er farið yfir þá áhættu sem fylgir nikótín fíkn og nýjum áskornum sem fylgja rafrettum og nikótínpúðum sem markaðssett eru til barna og unglinga. Lára fer einnig yfir áhrif

Heili í mótun – Fyrirlestur um þroska heilans Read More »

Tilfinningaspilið

Tilfinningaspjöldin kenna 12 tilfinningar sem hægt er að flokka í jákvæðar og erfiðar. Það er mikilvægt að tala ekki um neikvæðar tilfinningar heldur kenna börnum að allar tilfinningar eru eðlilegar og að allir lendi í því í lífinu að upplifa margs konar tilfinningar. Búið er að útbúa leiðbeiningar fyrir tilfinningaspjöldin til að auðvelda starfsfólki í

Tilfinningaspilið Read More »

Vináttufærniþjálfun í frístundastarfi

Gleðipinnar – Samskipta og vináttufærninámskeið í 8 tímum er kennsluáætlun fyrir námskeið sem Íunn Eir Gunnarsdóttir hélt fyrir börn í 1. og 2. bekk í frístundaheimilinu Glaðheimum í samstarfi við Langholtsskóla. Kennsluáætlunin fer yfir öll verkefnin sem farið var í, hvað ber að varast og hvernig hægt er að bregðast við mögulegum vandamálum.

Vináttufærniþjálfun í frístundastarfi Read More »

Fræðsla fyrir skólahópa í Húsdýragarðinum

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn býður upp á fjölbreytta fræðslu fyrir skólahópa á öllum skólastigum. Leikskólar og grunnskólar Reykjavíkurborgar geta sótt fræðsluna án endurgjalds og það er í boði að sækja fræðsluna allt skólaárið. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þá fræðslu sem í boði er auk þess sem að allir aldurshópar geta komið í leiðsögn

Fræðsla fyrir skólahópa í Húsdýragarðinum Read More »

Fyrirlestur um ADHD

Líðan barna er mikilvægur þáttur í öllu skólastarfi og tilfinningavandi getur haft afgerandi áhrif á námsframvindu. Í þessum fyrirlestri er farið yfir hagnýtar leiðir í kennslu barna með ADHD og hvernig hægt er að auka getu þeirra til náms. Fyrirlestrinum er ætlað að efla þekkingu kennara á ADHD röskuninni og þeim áskorunum sem henni fylgja.

Fyrirlestur um ADHD Read More »

Scroll to Top