6-9 ára

Leiðbeiningar og viðmið um val á fulltrúum í stjórn nemendafélags grunnskóla og félagsmiðstöðvarráð

Fjallað er almennt um starf stjórnar nemendafélaga og lýðræðisstarf í félagsmiðstöðvum og hvernig best er að standa að vali á fulltrúum í stjórnir og ráð. Áhugasömum er einnig bent á myndbönd um efnið og kynnt eru þátttökulíkön sem gott er að hafa að leiðarljósi í lýðræðisvinnu með börnum.

Leiðbeiningar og viðmið um val á fulltrúum í stjórn nemendafélags grunnskóla og félagsmiðstöðvarráð Read More »

A BRA KA DA BRA

Listasafn Reykjavíkur kynnir í samstarfi við listamanninn krassasig nýja fræðsluþætti um samtímalist – A BRA KA DA BRA! Þættirnir eru unnir í tengslum við nýjan fræðsluvef Listasafns Reykjavíkur A Bra Ka Da Bra og sýninguna Abrakadabra – töfrar samtímalistar í Hafnarhúsi. Abrakadabra er nýtt svæði á heimasíðu Listasafns Reykjavíkur sem verður áfram aðgengilegt. Þar er

A BRA KA DA BRA Read More »

Í ljósi krakkasögunnar

Í ljósi krakkasögunnar eru 20 mínútna lesnir þættir á RÚV um börn sem hafa með einhverjum hætti skráð nöfn sín á spjöld sögunnar. Í hverjum þætti er eitt barn tekið fyrir og saga þess sögð. Mikil fjölbreytni er í efnisvali þáttanna og því tilvalið að nýta þá í ýmis konar starfi með börnum og unglingum.

Í ljósi krakkasögunnar Read More »

Kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskóla

Í þessari greinargerð eftir Bjarklindi Björk Gunnarsdóttur er gott yfirlit yfir kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskólabörn. Yfirlitið er skýrt og aðgengilegt og kennsluefnið í ýmsu formi, s.s. myndefni, lesefni og leikjum og bæði á íslensku og ensku. Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Hún leiðir til aukins skilnings á

Kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskóla Read More »

Scroll to Top