6-9 ára

UNICEF – Akademían

UNICEF – Akadamían er fræðsluvettvangur UNICEF á Íslandi þar sem samstarfsaðilar geta sótt upplýsingar um verkefni, námskeið og  fræðslu fyrir starfsfólk, ungmennaráð, réttindaráð og nemendur. Þar má m.a. finna námskeið um: • Barnvæn sveitarfélög • Réttindaskóla og – frístund • Barnasáttmálann

Þematengt nám með byrjendalæsi

Í þessu myndbandi er sagt frá þematengdu námi á yngsta stigi í Húsaskóla þar sem unnið er eftir aðferðafræði Byrjendalæsis. Námsgreinar eru samþættar með áherslu á náttúrufræði, samfélagsfræði, stærðfræði og íslensku. Leitast er við að vinna skapandi verkefni þar sem verkum nemenda er gert hátt undir höfði. Unnið er í þverfaglegum teymum og nemendahópum þvert …

Þematengt nám með byrjendalæsi Read More »

G-skólar

Á þessum undirvef Reykjavíkurborgar eru hagnýtar upplýsingar og leiðbeiningar um hugbúnað, námstæki, persónuvernd og ýmsar leiðbeiningar til að styðja við stafræna grósku í skóla- og frístundastarfi borgarinnar. Vefurinn er hugsaður fyrir nemendur, foreldra og starfsmenn.

Stafræn nálgun á textíl

Á þessari vefsíðu eru kennsluleiðbeiningar og ýmsar upplýsingar sem tengjast skapandi textílvinnu með stafrænni tækni. Margir spennandi möguleikar eru í boðitil að samþætta stafræna tækni og handverkið á skapandi hátt. Efninu er er skipt fimm flokka eftir því hvaða búnaður er notaður, en þeir eru; raftextíll, Cricut maker, þrívíddarprentun, laser skurður og stafrænn útsaumur. Áherslur …

Stafræn nálgun á textíl Read More »

Lærum íslensku

Á þessum vef á vegum Giljaskóla á Akureyri er hægt að finna bjargir og síður að styðjast við í íslenskunámi og kennslu – og til að skilja almennt íslensku betur.

Fyrstu skrefin í forritun

Kennsluefni þetta er fyrst og fremst hugsað til að kynna forritun fyrir nemendum svo og hugtök henni tengd. Efnið er ekki síður  fyrir kennara sem eru að stíga sín fyrstu skref í forritun. Farið verður í undirstöðuatriði forritunar og áhersla lögð á hugtakaskilning. Mikilvægt er að nemendur átti sig á þýðingu grunnhugtaka forritunar áður en …

Fyrstu skrefin í forritun Read More »

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum

Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Slík fræðsla leiðir til aukins skilnings á fjölbreytileika og dregur úr einelti. Niðurstöður rannsókna sýna að jafnréttisfræðslu er víða ábótavant. Markmiðið með þessu verkefni er að fá skipulagða yfirsýn og þekkingu á námsefni á sviði kynja- og hinseginfræða í leik- og grunnskólum til þess að auðvelda kennurum …

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum Read More »

Siðfræðikennsla í frístundastarfi

Frístundaheimilið Undraland hlaut þróunarstyrk árið 2019-2020 til að efla siðfræðikennslu í frístundaheimilinu, útbúa fræðsluefni og koma á fót heimasíðu um siðfræðikennslu í frístundastarfi. Verkefnið var unnið í samstarfi við háskólasamfélagið, með það að markmiði að efla siðfræðilega vídd í frístundastarfinu og gera starfsfólki og börnum auðveldara að ræða hinn siðferðilega veruleika með gagnrýnni hugsun.  Verkefnið …

Siðfræðikennsla í frístundastarfi Read More »

Hreyfing og hlustun

Hreyfing og hlustun gengur út á að efla hlustun, hreyfingu og umhverfislæsi barna með gönguferðum um nærumhverfi þeirra. Þar fer fram virk hlustun á göngu, m.a. með hlaðvarpi,  ásamt samtali um það sem fram fer.  Verkefnið var unnið fyrir börn á frístundaheimilum Miðbergs í Breiðholti. Verkefnið Hreyfing og hlustun fékk styrk úr A-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs …

Hreyfing og hlustun Read More »

Scroll to Top
Scroll to Top