9-12 ára

Myndlistin okkar

Listasafn Reykjavíkur fagnaði 50 ára afmæli árið 2023. Af því tilefni var gerð sjónvarpsþáttasería um myndlist í samstarfi við RÚV, þar sem fjölbreyttur hópur fólks segir frá uppáhalds verkum sínum í eigu safnsins. Þættirnir Myndlistin okkar eru stuttir og laggóðir þar sem hver viðmælandi ljær sínu listaverki úr safneigninni rödd og segir frá því hvaða […]

Myndlistin okkar Read More »

Netumferðaskólinn

Netumferðarskólinn er samstarfsverkefni Persónuverndar og Fjölmiðlanefndar og miðar að því að efla fræðslu um persónuvernd, miðlalæsi og netöryggi barna í stafrænni tilveru. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið styrkti verkefnið sem var tilkynnt á alþjóðlega netöryggisdeginum 2023 og er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í netöryggi 2022-2027. Netumferðarskólinn er ætlaður börnum í 4.-7. bekk ásamt fræðslu fyrir kennara og foreldra þeirra. Fræðsluerindin eru blanda af fyrirlestri, hópverkefni og samtali við börnin þar sem áherslan er á vitundarvakningu, hugtakaskilning og valdeflingu. 

Netumferðaskólinn Read More »

Scroll to Top