9-12 ára

Heimspeki með börnum

Á heimspekivef Garðaskóla má finna upplýsingar um hvernig hægt er að vinna með heimspeki með börnum og unglingum. Þar sem er m.a. að finna upplýsingar um hvað heimspeki er, kynningarmyndbönd og fræðilegar undirstöður heimspekilegarar vinnu. Heimspekivefur Garðaskóla.

Heimspeki með börnum Read More »

Námsefni um mannkostamenntun

Námsefni á ensku á heimasíðu The Jubilee Center í Birmingham um mannkostamenntun sem áhugasamir starfsmenn geta yfirfært eftir því sem hentar best. Hentar aðallega fyrir 10-16 ára börn. The Jubilee Center er rannsóknarmiðstöð við Háskólann í Birmingham sem hefur sérstaklega verið að fjalla um mannkostamenntun og greinin fjallar um hvernig hægt er að ramma mannkostamenntun

Námsefni um mannkostamenntun Read More »

Scroll to Top