Starfsfólk

Stafræn borgaravitund

Á vefsíðu Mixtúru er að finna námsefni, stafrænar áskoranir barna, yfirlit yfir upplýsingaveitur, minnispunkta um góðar netvenjur og margt fleira sem tengist stafrænni borgaravitund. Að vera stafrænn borgari (e. digital citizen) er að hafa þekkingu, færni og viðhorf sem þarf til að sýna ábyrga og virðingarverða hegðun þegar tækni er notuð.  Samhliða innleiðingu námstækja 1:1 […]

Stafræn borgaravitund Read More »

Google leiðbeiningar fyrir starfsfólk

Á heimasíðu Mixtúru er að finna ítarlegar og góðar leiðbeiningar fyrir Google skólaumhverfið. Google skólaumhverfið er stafræna skólaumhverfi SFS. Kerfið hefur verið nýtt í skólastarfi til fjölda ára bæði innanlands og erlendis. Því fylgir fjöldi námsforrita eins og Google Classroom þar sem kennarar búa til stafrænar kennslustofur fyrir nemendur. Kerfið hefur verið áhættumetið og metið út

Google leiðbeiningar fyrir starfsfólk Read More »

Handbók fyrir leiklistarkennslu

Bókin Leikur, tjáning, sköpun er ætluð þeim sem leggja leiklistarkennslu fyrir sig. Hún nýtist bæði sem handbók og hugmyndabanki í kennslunni. Þungamiðja bókarinnar er skipulag kennslu á unglingastigi. Þar er önninni skipt í þrjá hluta. Í fyrsta hluta er grunnur lagður og hugmynd að verki fæðist. Í miðhluta eru spunaæfingar og safnað í sarpinn fyrir sýningu. Í

Handbók fyrir leiklistarkennslu Read More »

Flóð: Samtal sýningarstjóra og listamanns

Listamaðurinn Jónsi (Jón Þór Birgisson) og sýningarstjórinn Markús Þór Andrésson buðu gestum upp á opið samtal í Hafnarhúsi, sunnudaginn 2. júní 2024 í tengslum við sýninguna Flóð í Hafnarhúsi. Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík. Í samtalinu ræða Jónsi og Markús samstarfið í aðdraganda sýningarinnar og feril Jónsa í myndlistarheiminum og því einstakt tækifæri

Flóð: Samtal sýningarstjóra og listamanns Read More »

Myndlistin okkar

Listasafn Reykjavíkur fagnaði 50 ára afmæli árið 2023. Af því tilefni var gerð sjónvarpsþáttasería um myndlist í samstarfi við RÚV, þar sem fjölbreyttur hópur fólks segir frá uppáhalds verkum sínum í eigu safnsins. Þættirnir Myndlistin okkar eru stuttir og laggóðir þar sem hver viðmælandi ljær sínu listaverki úr safneigninni rödd og segir frá því hvaða

Myndlistin okkar Read More »

Samstarf í þágu barna: Samvinna grunnskóla og barnaverndar

Á vef Netlu er að finna ritrýnda grein um Samstarf í þágu barna: Samvinna grunnskóla og barnaverndar eftir Anni G. Haugen. Í samfélagi nútímans er farsæl skólaganga og menntun oftar en ekki lykillinn að velgengni í lífinu. Því er öllum börnum mikilvægt að fá góðan stuðning og hvatningu í námi og þjálfun í félagslegri færni

Samstarf í þágu barna: Samvinna grunnskóla og barnaverndar Read More »

Scroll to Top