Starfsfólk

Barnamenningarhátíð 2021

Fjölbreytt og skemmtileg barnamenningarhátíð var haldin vorið 2021. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu var hátíðin með breyttu sniði og viðburðum dreift á lengri tíma. Margir fjölbreyttir og skemmtilegir viðburðir fóru fram víðsvegar um borgina og útbjó Skóla- og frístundasvið flottan sjónvarpsþátt um barnamenningarhátíð var útbúinn í samstarfi við RÚV. Leikskólinn Rauðhóll var með skemmtilega dagskrá

Barnamenningarhátíð 2021 Read More »

Fræðsla um stafræna tækni

Margvísleg fræðsla um stafræna tækni eftir Gauta Eiríksson, kennara í Álftanesskóla. Sjá hér að neðan kennslumyndbönd sem í boði eru: 1. Grunnatriði í ljósmyndun í tæplega 49 mín. fræðslumyndband2. Hvernig geri ég kennslumyndbönd? Grunnatriði í gerð kennslumyndbanda.3. Grunnatriði í kvikmyndagerð Grunnatriði í kvikmyndagerð4. Klippiforrit fyrir fræðslumyndbönd Grunnatriði í klippvinnslu í Davinci Revolce fríforritinu5. Vendikennsla (í

Fræðsla um stafræna tækni Read More »

Lestur fyrir börn – leiðbeiningar eftir aldri

Lestur fyrir börn felst í meiru en að lesa orðin á blaðsíðunni. Við bætum við orðaforðann þeirra og þroskum samkennd og sjálfsstjórn. Öll börn græða á lestri en við getum látið þau græða enn meira á lestrarstundinni með ákveðnum aðferðum sem miðast við aldur þeirra og þroska. Sjá leiðbeiningar sem Margrét Samúelsdóttir talmeinafræðingur hefur tekið

Lestur fyrir börn – leiðbeiningar eftir aldri Read More »

Scroll to Top