Vefurinn snjalltækni í leikskólastarfi
Á vefnum snjalltækni í leikskólastarfi er að finna upplýsingar um þróunarverkefni sem unnið var í leikskólanum Krógabóli á Akureyri frá 2014-2018. Verkefnið hófst haustið 2014 með endurskoðun á málræktarstarfi og vinnu við nýjar námskrár. Haustið 2015 innleiddum þau fyrstu spjaldtölvurnar og hófu vinnu við að þróa leiðir til að nýta þær á skapandi hátt til […]
Vefurinn snjalltækni í leikskólastarfi Read More »