Fræðilegt

Leikjavarpið

Leikjavarpið er íslenskt hlaðvarp þar sem fjallað er um það helsta úr heimi tölvuleikja. Umfjöllun um tölvuleiki er yfirleitt á ensku en í Leikjavarpinu er fjallað um þá á íslensku. Í þáttum Leikvarpsins er meðal annars fjallað um nýlega tölvuleiki, tölvuleikjafréttir og valdir tölvuleikir eru gagnrýndir.

Leikjavarpið Read More »

Fjölgun frístundafræðinga og störf þeirra

Í þessu erindi sem flutt var á menntastefnumóti skóla- og frístundasviðs 10. maí 2021, fjalla Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri frístundamála, Íunn Eir Gunnarsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur,  Sigrún Sveinbjörnsdóttir og Gísli Ólafsson, verkefnastjórar á frístundahluta fagskrifstofu um störf frístundafræðinga á frístundaheimilum SFS. Soffía segir frá tilurð verkefnisins og markmiðum þess, Íunn kynnir kennsluhandbók sem nýtist frístundafræðingum í

Fjölgun frístundafræðinga og störf þeirra Read More »

Þjónusta talmeinafræðinga við börn með málþroskaröskun

Í þessu myndbandi fara talmeinafræðingarnir Anna Lísa Benediktsdóttir og Valdís Björk Þorgeirsdóttir talmeinafræðingar yfir hvað málþroskaröskun DLD (e.Developmental Language Disorder) er og kynna hvaða þjónustu er að fá á þjónustumiðstöðvum borgarinnar fyrir leik- og grunnskólabörn með málþroska- og málhljóðaröskun.    

Þjónusta talmeinafræðinga við börn með málþroskaröskun Read More »

Einhverfa – fræðsla

Einhverfusamtökin bjóða upp á fræðsluerindi fyrir skóla, atvinnulífið og aðra aðila sem áhuga hafa á að fræðast um einhverfu. Guðlaug Svala Kristjánsdóttir annast fræðslustarf samtakanna. Í þessu myndbandi segir hún frá fræðslu sem miðar að því að auka skilning og þekkingu á einhverfurófinu og þar með stuðla að bættum samskiptum og líðan, hvort sem er

Einhverfa – fræðsla Read More »

Bók: Hacking School Discipline

Í bókinni Hacking School Discipline: 9 Ways to Create a Culture of Empathy and Responsibility Using Restorative Justice er fjallað um leiðir til að skipta út hefðbundnum skólaaga fyrir sannreynt kerfi án refsinga með samfélagi ábyrgra,  afkastamikilla og sjálfstæðra nemenda. Höfundar bókarinnar eru kennararnir og skólaleiðtogar, Nathan Maynard og Brad Weinstein. Þeir veita hagnýtar ábendingar

Bók: Hacking School Discipline Read More »

Scroll to Top