Fræðilegt

Velkomin í frístundaheimilið þitt!

Steinunn Grétarsdóttir, deildarstjóri barnasviðs Tjarnarinnar segir í þessu myndbandi frá bókinni Velkomin í frístundaheimilið þitt.  Allir 1. bekkingar sem eru að byrja í skóla og á frístundaheimilum Tjarnarinnar fá þá bók senda heim í pósti áður en skólaganga þeirra hefst. Steinunn segir frá tilurð bókarinnar, hönnunarferlinu, markmiði og tilgangi með henni, en einnig mun hún […]

Velkomin í frístundaheimilið þitt! Read More »

Samskipti stráka, karlmennska og samfélagsleg ábyrgð

Í þessu myndbandi fjallar Ólafur Þór Jónsson, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Buskans, um samskipti stráka í 9. og 10. bekk og verkefnið Samskipti stráka, karlmennska og samfélagsleg ábyrgð. Markmið þess verkefnis var að bæta samskipti stráka og vináttufærni samhliða því að styrkja sjálfstraust þeirra og reyna að búa til jákvæða leiðtoga í hópnum. Jafnframt var unnið með

Samskipti stráka, karlmennska og samfélagsleg ábyrgð Read More »

Valteri-skólinn og ráðgjöf í Finnlandi.

Valteri er finnsk ráðgjafamiðstöð  sem starfar undir finnsku menntamálastofnuninni. Valteri styður innleiðingu menntunar fyrir alla í öllum skólum Finnlands. Í samvinnu við heimasveitarfélagið styður ráðgjafamiðstöðin við að skólagöngu þeirra barna sem þurfa á stuðningi að halda með þverfaglegri sérfræðiþekkingu.  Veitt er fjölþætt þjónusta fyrir hvers kyns almennar, auknar og sérstakar stuðningsþarfir. Valteri hefur líka veitt

Valteri-skólinn og ráðgjöf í Finnlandi. Read More »

Kynning á samskiptaforritinu Snap Core First

Tjáskiptaforritið Snap Core First hefur verið staðfært fyrir íslenska notendur. Forritið er notað í Windows spjaldtölvum og augnstýritölvum. Í Klettaskóla eru nemendur að tileinka sér notkun þessa forrits og margir þeirra hafa tekið miklum framförum í tjáningu. Umsjónarkennarar 1. bekkjar í Klettaskóla segja hér frá hvernig þeir nota forritið, m.a. til að leggja inn kjarnaorð

Kynning á samskiptaforritinu Snap Core First Read More »

Klám og “sexting” – umfang kynferðislegra myndsendinga meðal barna

Í þessu erindi fjalla þær Margrét Lilja Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu og kennari við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík, og  Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnisstjóri Jafnréttisskóla Reykjavíkur um stafrænt kynferðisofbeldi og umfang kynferðislegra myndsendinga meðal barna.

Klám og “sexting” – umfang kynferðislegra myndsendinga meðal barna Read More »

Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag

Í þessu myndbandi er fjallað um hvernig unnið hefur verið í anda menntastefnunnar Látum draumana rætast í fjórum leikskólum í samstarfi við RannUng. Þetta eru leiskkólarnir Reynisholt,  Stakkaborg, Tjörn og Ægisborg. Fjallað er um ferli samstarfsrannsókna og hver leikskóli kynnir hvernig hann vann með áhersluþætti menntastefnunnar. Verkefnið hlaut styrk í B-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla-

Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag Read More »

Scroll to Top